Við tryggjum reglulega þjálfun og fræðslu starfsmanna ásamt ferlum til að fylgjast með gæðum þjónustunnar. Starfsfólkið fær kennslu um efnanotkun og tryggir lágmarkið í heildarnotkun með réttri skömmtun til að koma í veg fyrir að skaða umhverfi og heilsu fólks.
Starfsfólkið er dýrmætasta auðlindin í fyrirtækinu og án hennar getum við ekki haldið rekstur. Við leggjum áherslu á að hlúa að starfsfólkinu okkar og styðja við það til að ná markmiðum okkar og gera viðskiptavina okkar ánægða.
Ánægðir starfsmenn = Ánægðir viðskiptavinir