Leiðarljós

Okkar leiðarljós til að ná árangri:

Samskipti: Birta ehf. leggur ríkulega áherslu að starfsmenn eigi heilbrigð samskipti, vinni þétt og náið saman. Starfsmenn miðli réttu upplýsingum til réttu aðila til að að ná hámarksgæðum þjónustunnar.

Virðing: Birta ehf. leggur áherslu á gagnkvæma virðingu.

Fókus: Við erum vel fókuseruð á þarfir allra okkar viðskiptavina og einbeitum okkur alltaf að bæta þjónustuna og ánægju þeirra.