Dagleg ræsting

Birta ræsting ehf. býður upp á sérssniðnar og sveigjanlegar þjónustulausnir sem miðaðar eru við þarfir hvers viðskiptavinar. þ.e. að sjá um þrif húsnæðisins og öll þau verkefni sem þeim fylgja. Þar má telja m.a. útvegun á vinnuföt og ræstingaáhöld, starfsmannahald, þjálfun starfsmanna, eftirlit og eftirfylgni, afleysingu og fleira.

Við tryggjum reglulega þjálfun og fræðslu starfsmanna ásamt ferlum til að fylgjast með gæðum þjónustunnar. Starfsfólkið fær kennslu um efnanotkun og tryggir lágmarkið í heildarnotkun með réttri skömmtun til að koma í veg fyrir að skaða umhverfi og heilsu fólks.

 Rétt efni                    

 Réttar vinnuaðferðir