Hreingerningar eða sérverkefni

Birta ræsting ehf. býður upp á hreingerningar, hér er átt við ræstingar sem eru framkvæmdar ekki eins reglulega og daglegar ræstingar, t.d má telja:

  • Gluggaþvottur
  • Þrif á loftum, veggjum og gluggum
  • þrif eftir vinnu iðnaðarmanna , t.d eftir endurbætur á húsnæði
  • þrif vegna flutninga
  • Þrif á nýbyggingum
  • Venjubundinna hreingerning vegna hátiða