Fagleg og hagstæð ræstingarþjónusta.
- Almenn dagleg ræsting húsnæðis
- Almenn hreingerning húsnæðis
- Hreingerning eftir vinnu iðnaðarmanna
- Lokaræsting nýbygginga og/eða eftir endurbyggingu
Birta ræsting ehf. veitir fyrirtækjum framúrskarandi þjónustu á sviði ræstingar, þ.e. að sjá um þrif húsnæðisins og öll þau verkefni sem þeim fylgja. Þar má telja m.a. starfsmannahald, þjálfun starfsmanna, eftirfylgni, afleysingu og fleira. Birta ræsting ehf. tryggir gæði og öryggi í ræstingaraðferðum. Auk þess persónulega og sérsniðna þjónustu fyrir hvert atvinnuhúsnæði fyrir sig.
Birta ræsting ehf. býður einnig upp á þrif eftir vinnu iðnaðarmanna, flutningsþrif, gólf hreinsun og fl. ásamt öllum öðrum almennum hreingerningum.