Þátttaka í félagslegri ábyrgð og umhverfisvernd er mikilvægur þáttur í okkar stefnu.
Birta ræsting ehf. stefnir á því að fá vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins fyrir ræstingarþjónustu og því er lögð áhersla á að lágmarka notkun plastpoka, flokka úrgang og velja umhverfismerktar vörur í innkaupum.
Umhverfisvæn ræsting