Um okkur

Birta ræsting ehf. er  lítið þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í daglegum ræstingum, hreingerningum og ráðgjöf á sviði ræstingar. Eigendur þess eru með margra ára reyslu af þjónustugeiranum, mannauðsstjórnun og ræstingarferlum.

Birta ræsting ehf. tryggir gæði og öryggi í ræstingaraðferðum. Auk þess persónulega og sérsniðna þjónustu.

Birta ræsting ehf. veitir fyrirtækjum framúrskarandi þjónustu á sviði ræstingar, þ.e. að sjá alfarið um þrif húsnæðisins og öll þau verkefni sem þeim fylgja. Þar má telja m.a. regluleg ræsting húsnæðisins ásamt öllum afleysingum, útvegun á vinnufötum og ræstingaáhöldum,  starfsmannahald, þjálfun starfsmanna, eftirfylgni og fleira.

Hreinn vinnustaður + Hreint umhverfi = Vellíðan á vinnustað og betri afköst

Fyrirtæki sem við erum að þjóna:

  • Meniga Iceland ehf.
  • Íslenska lögfræðistofan slf.
  • Land-Lögmenn ehf.
  • Atlantik Legal ehf.
  • Heimkaup
  • Gangverk
  • Smáraskóli
  • Sómi ehf.
  • BBA Legal
  • Atlantik Legal
  • Bookingdotcom ehf.
  • ofl.